27.5.2009 | 13:50
Hringekja og val
Við í 6 og 5 bekkur vorum í vali hjá ýmsum kennurum bæði í 5 og 6 bekk. Við lærðum alltaf eitthvað nýtt á hverjum stað eins og hjá Önnu þá vorum við að læra um Rauða krossinn. Mér fannst alveg ágætt og stundum gaman.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.